top of page

Vörur

Fyrsta varan okkar eru vorrúllur með grísahakki og grænmeti. Þessar gómsætu vorrúllur eru fylltar með grísahakki og hvítkáli, gulrótum og fleiru. Þær eru framleiddar á Íslandi með íslenku grísahakki og grænmeti. Einn biti af þessum vorrúllum og þú sannfærist. Þessar frystu vorrúllur eru tilbúnar til steikingar frosnar á aðeins um 3 mínútum eða þar til gullbrúnar. Gott er að hafa súrsæta sósu með þeim.  

Þær fást í öllum Hagkaups verslunum á höfuðborgarsvæðinu, Fjarðarkaupum í Hafnarfirði og í Melabúðinni.

bottom of page